Færsluflokkur: Pepsi-deildin

Meistararnir ekki komnir í gang enþá?

nú er 24. júní. Pepsi deildin byrjaði 5. maí ef ég man rétt. Íslandsmeistarar Breiðabliks eru ekki enþá komnir á skrið í deildinni og dottnir úr bikarnum.. hvað er að ske? Er gleðina sem einkenndi þá í fyrrasumar horfin? Er slæm hugarfarsbreyting hjá heilu liði skýringin. Ég er nú sjálfur mikill blikamaður og því eru þetta vonbrigði fyrir mig. Hvað hefur gerst?
Alfreð fór og Viktor, Markó, Arnar og Dylan komu... var Alfreð virkilega svona mikilvægur hlekkur í liðinu. Gummi P hefur reyndar verið meiddur allt tímabilið og mun ekkert spila í sumar svo sóknin er ekki sú sama og í fyrra en samt hefur Kiddi Steindórs stigið upp og skorað grimmt og er hann einn af ljósu punktum liðsins, er hann sá eini sem vill raunverulega vinna leiki? Þetta er sama en samt allt annað lið en í fyrrasumar. Er þetta óheppni eða hvað? Ég vill sjá blikana rífa sig upp og fara að vinna leiki það er kominn tími á að hrökkva í gang. Það vita allir hvað þeir geta þessir strákar!
mbl.is Blikar féllu úr bikarnum á Ísafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Davíð Árnason

Höfundur

Davíð Árnason
Davíð Árnason

Höfundur hefur ahuga a öllu mögulegu svo sem iþrottum, þjoðmalum og listum svo fatt eitt sem nefnt.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband